Icelandic funder mandate and revised law for publicly supported research in Iceland

Authors

  • Sólveig Thorsteinsdottir

Abstract

Alþingi samþykkti fyrir jólin 2012  frumvarp um breytingar á lögum um opinberan stuðning við vísindarannsóknir nr. 3/2003. Ný grein sem bætt var inn með þessari breytingu fjallar um opinn aðgang. Samkvæmt henni er skrifað orðrétt:„Niðurstöður rannsókna, sem kostaðar eru með styrkjum úr sjóðum er falla undir lög þessi, skulu birtar í opnum aðgangi og vera öllum tiltækar nema um annað sé samið. Styrkþegar skulu í öllum ritsmíðum sínum um niðurstöður rannsókna geta um þátt sjóðanna í viðkomandi verki.“ [Lagasafn (2013)].  Í samræmi við ofangreindar breytingar á lögum um opinberan stuðning við vísindarannsóknir hefur Rannís bætt við ákvæði um opinn aðgang  að rannsóknaniðurstöðum í samninga sína við styrkþega. Ákvæðið nær til styrkþega sem hljóta nýja styrki úr sjóðum Rannís frá og með janúar 2013.(RANNÍS, 2013)
Lagasafn. Íslensk lög 14. janúar 2013. (2013) Lög um opinberan stuðning við vísindarannsóknir. Sótt 26. Febrúar 2013 af http://www.althingi.is/lagas/nuna/2003003.html RANNÍS. (2013) Opinn aðgangur. Sótt 26. Febrúar 2013 af http://rannis.is/sjodir/opinn-adgangur/

Downloads

Issue

Section

Articles