OPEN MINDS: An interview with Ian Watson, Bifröst University in Iceland

Authors

  • Solveig Thorsteinsdottir

Abstract

Ian Watson er lektor í félagsvísindum við Háskólann á Bifröst og ritstjóri tímarits um félagsvísindi.

Hann hefur ásamt öðrum unnið í að kynna opinn aðgang að vísindaefni á Íslandi.

Í þessu viðtali segir hann frá því hvers vegna hann fékk áhuga á opnum aðgangi.  Hann fjallar einnig um kosti og galla opins aðgangs og hvernig hann sjái fyrir sér framtíð fræðiritaútgáfu á Íslandi.

Downloads

Issue

Section

Articles