A short report of a successful OA symposium held in Iceland on April 13th 2010

Authors

  • Sólveig Thorsteinsdóttir

Abstract

Málþing um opinn aðgang

Þriðjudaginn 13. apríl kl. 15-17 var  haldið málþing um opinn aðgang að vísindalegu efni í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. Málþingið hófst á því að Sólveig Þorsteinsdóttir, forstöðumaður Bókasafns Landspítalans, kynnti opinn aðgang. Aðrir fyrirlesarar voru  Peter Suber, einn helsti talsmaður opins aðgangs í Bandaríkjunum, Katrín Valgeirsdóttir frá RANNÍS og Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík. Málþingið var opið öllum og aðgangur ókeypis.

Dagskrá málþingsins er að finna á heimasíðu opins aðgangs á Íslandi openacces.is.  Þar er einnig hægt að skoða upptöku af málþinginu og glærur fyrirlesara.

Downloads

Issue

Section

Articles