OA Mandates and the Nordic Countries

Authors

  • Sólveig Thorsteinsdóttir

Abstract

Bókasöfn sinna varðveislu og miðlun efnisins sem er í opnum aðgangi. Mörg bókasöfn hafa sett á fót varðveislusöfn (repository) sem hýsa vísindalegar greinar og miðla því efni í opnum aðgangi á Netinu. Tvö varðveislusöfn eru starfrækt á Íslandi, en þau eru  Hirslan, varðveislusafn Landspítalans sem opnaði 2006 og Skemman sem opnaði 2008 og er varðveislusafn Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst og Listaháskóla Íslands.  Höfundar hafa í takmörkuðum mæli nýtt sér að vista vísindagreinar í íslenskum varðveislusöfnunum.  Víða erlendis hefur þess verið krafist af höfundum að þeir visti vísindagreinar sínar í slíkum söfnum og gera um leið vísindagreinar aðgengilegar á Netinu í opnum aðgangi.  Hvorki íslenskir háskólar né RANNÍS hafa krafist þess. Talið er að árangur í vistun greina í varðveislusöfn náist aðeins sé þess krafist af höfundum.   

Iceland has no OA mandates yet in 2010. The first repository, Hirslan, the Landspitali University Hospital Library repository, started in 2006. The second started in 2008, Skemman, the repository of the University of Iceland, University of  Akureyri, University of Bifröst and the Iceland Academy of the Arts. The lack of mandates in Iceland might have had the effect that only a low percentage of submitted research literature is deposited in the repositories. In this article the focus is on the open access repositories and the need for mandates for the two repositories in Iceland; Skemman and Hirslan.

 

Author Biography

Sólveig Thorsteinsdóttir

Solveig Thorsteinsdottir is the Director of the Medical and Health Information Centre, Landspitali University Hospital, Iceland www.landspitali.is/bokasafn E-mail: solveig@lsh.is

Downloads

Issue

Section

Articles