An Open Access mandate in Iceland

Authors

  • Njörður Sigurjónsson

Abstract

Nýlega varð Háskólinn á Bifröst fyrsta háskólastofnunin á Íslandi til þess að setja sér stefnu um opinn aðgang. Í þessari grein er gerð grein fyrir þeirri yfirlýsingu sem samþyktt var af akademískum starfsmönnum skólans og þeirri skuldbindingu sem þeir taka á sig varðandi opinn aðgang að vísindagreinum. Þá er minnst á mikilvægi þess við alla umræðu að halda skilaboðunum skýrum, vísa til virtra erlendra háskóla sem þegar hafa tekið upp álíka stefnu, leggja áherslu á samfélagslega kosti opins aðangs, kosti þess að vera fyrst, og að lokum möguleikum á að fá undantekningu frá reglunni ef um sérstakar aðstæður er að ræða.

Downloads

Issue

Section

Articles